Golfklúbburinn GIS var stofnaður árið 2022 af Spánarheimili og er félagsaðild bundin við þá golfara sem hafa keypt draumaeignina á Spáni í gegnum Spánarheimili og er aðildin virk á eigendatímanum og fylgir eigninni.

GIS meðllimir spila mun ódýrara golf á sérvöldum golfvöllum á Spáni.

Hægt er að ná í okkur í gegnum info@spanargolf.is