Saurines Golf

Saurines golfvöllurinn er tiltölulega nýr völlur en hann var vígður árið 2011. Völlurinn situr í 39. sæti af top 100 bestu völlum á Spáni.

Aðeins innskráðir GIS meðlimir geta séð afsláttarverðin og bókað golfhring á því verði.

Vinsamlegast smelltu á hnappinn til að innskrá þig.


Allir Íslendingar sem kaupa draumaeignina á Spáni í gegnum Spánarheimili fara í Vildarklúbbinn og fá um leið fríaðild að GÍS - Golfklúbbi Íslendinga á Spáni.


Aðeins fyrir Vildarklúbbsmeðlimi Spánarheimila.

Vöruflokkur:
Nánari lýsing

Saurines golfvöllurinn er tiltölulega nýr völlur en hann var vígður árið 2011. Völlurinn situr í 39. sæti af top 100 bestu völlum á Spáni.

Völlurinn er 5.592 metra langur af gulum teigum, 4.918 af rauðum, par 72 en hönnuðurinn er Jack Nicklaus.
Greenin á vellinum eru ein þau bestu á svæðinu og mörg hver þeirra upp á hæð sem gerir erfiðleikastigið hærra.

Frábært æfingasvæði á staðnum ásamt einni af stærstu golfverslun á Spáni.