New Sierra Golf

New Sierra er fallegur völlur í rólegu umhverfi. Mikil náttúra og kyrrð umlykur völlin.

Aðeins innskráðir GIS meðlimir geta séð afsláttarverðin og bókað golfhring á því verði.

Vinsamlegast smelltu á hnappinn til að innskrá þig.


Allir Íslendingar sem kaupa draumaeignina á Spáni í gegnum Spánarheimili fara í Vildarklúbbinn og fá um leið fríaðild að GÍS - Golfklúbbi Íslendinga á Spáni.


Aðeins fyrir Vildarklúbbsmeðlimi Spánarheimila.

Vöruflokkur:
Nánari lýsing

New Sierra er fallegur völlur í rólegu umhverfi. Mikil náttúra og kyrrð umlykur völlin.
Völlurinn er hannaður af Alvaro Rodriguez-Murcia og ætti að henta byrjendum sem lengra komna í golfi.
Verið er að vinna í að stækka völlinn í 18 holur en í dag er hann spilaður 2×9.

Fínt æfingasvæði og klúbbhús á svæðinu.