Font Del LLop

Font Del Llop er staðsettur aðeins 10 mínútna fjarlægð frá Alicante-alþjóðaflugvellinum, umkringdur vínekrum, möndlu trjám og fornum ólífutrjám. Golfvöllurinn, sem hannaður er af Blake Stirling og Marco Martin, býður leikmanninum upp á alþjóðlega mælt leiksvæði sem hefur fimm teiga fyrir hverja holu. Hver hola hefur sinn persónuleika.

Njóttu allra þeirra leik möguleika sem völlurinn okkar býður þér og láttu umhverfið og náttúruna umvefja þig.

Aðeins innskráðir GIS meðlimir geta séð afsláttarverðin og bókað golfhring á því verði.

Vinsamlegast smelltu á hnappinn til að innskrá þig.


Allir Íslendingar sem kaupa draumaeignina á Spáni í gegnum Spánarheimili fara í Vildarklúbbinn og fá um leið fríaðild að GÍS - Golfklúbbi Íslendinga á Spáni.


Aðeins fyrir Vildarklúbbsmeðlimi Spánarheimila.

Vöruflokkur:
Nánari lýsing