Gjafabréf Spánarheimila
Gleddu þá sem þér þykir vænt um og uppfylltu langþráða ferðadrauma.
Áttu í vandræðum með að velja gjöf sem hittir í mark hjá þínum nánustu?
Handhafar gjafabréfa Spánarheimila geta valið milli allra þjónustuliða Spánarheimila s.s. gistingu, bílaleigu, golf eða annað. Þar að auki gilda þau í heil þrjú ár frá útgáfudegi.
Aðeins innskráðir GIS meðlimir geta séð afsláttarverðin og bókað golfhring á því verði.
Vinsamlegast smelltu á hnappinn til að innskrá þig.
Allir Íslendingar sem kaupa draumaeignina á Spáni í gegnum Spánarheimili fara í Vildarklúbbinn og fá um leið fríaðild að GÍS - Golfklúbbi Íslendinga á Spáni.
Aðeins fyrir Vildarklúbbsmeðlimi Spánarheimila.
Aðeins er hægt að nota eitt gjafabréf við hverja bókun upp í gistingu, bílaleigu, golf eða aðra þjónustu Spánarheimila og er andvirði þess dregið frá heildarupphæð. Gjafabréf fæst ekki endurgreitt, en ef andvirðið er hærra en miðaverð áttu mismuninn inni. Passaðu vel uppá gjafabréfið. Það er ekki rekjanlegt og fæst ekki endurútgefið ef það glatast.
Athugaðu að gjafabréfið er ekki hægt að nota sem greiðslu gegn aukaþjónustu sem er bætt við upprunalega bókun.
Ekki er hægt að framlengja gildistíma gjafabréfs og bóka þarf þjónustu áður en það rennur út.
Hafðu samband á info@spanarheimili.is ef þú vilt fá frekari upplýsingar.